16. desember, 2024

Átta nýir löggiltir endurskoðendur

Átta einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 5. desember 2024.

Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru:

Arnar Leó Guðnason

Arnór Kristinn Hlynsson

Björn Axel Guðjónsson

Halla Björk Ásgeirsdóttir

Helga Ásdís Jónasdóttir

Marteinn Gauti Kárason

Sigríður Ósk Ingimundarsdóttir

Sigurður Þór Kjartansson