Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa
Með vísan til laga nr. 94/2019 um endurskoðendur og endurskoðun, er fyrirhugað að halda próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa í október 2023 sem hér segir: Próf í skattalögum, félagarétti, kostnaðarbókhaldi og stjórnendareikningsskilum: Miðvikudaginn 4. október. Prófið hefst kl. 9 og stendur til kl. 14. Próf í endurskoðun og reikningsskilum: Fyrri hluti mánudaginn 9. október. Seinni hluti […]
Endurskoðendaráð leitar eftir gæðaeftirlitsmönnum fyrir gæðaeftirlit 2023
Endurskoðendaráð mun framkvæma gæðaeftirlit með störfum endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja á árinu 2023 í samræmi við ákvæði laga nr. 94/2019, um endurskoðendur og endurskoðun og reglur nr. 1091/2020, um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda. Gert er ráð fyrir að gæðaeftirlitið fari fram í september, október og nóvember 2023. Endurskoðendaráð leitar nú eftir gæðaeftirlitsmönnum. Í samræmi við […]
Fjórtán nýir löggiltir endurskoðendur

Fjórtán einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 14. desember 2022. Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendunum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru: Albert Jóhannsson Ármann Steinar Gunnarsson Einar Örn Sigurjónsson Eiríkur Kristófersson Elín Edda Angantýsdóttir Gerður Þóra Björnsdóttir Helena Rós Sigurðardóttir Karl Óskar Þráinsson […]
Fjórtán nýir löggiltir endurskoðendur

Fjórtán einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 14. desember 2022. Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendunum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru: Albert Jóhannsson Ármann Steinar Gunnarsson Einar Örn Sigurjónsson Eiríkur Kristófersson Elín Edda Angantýsdóttir Gerður Þóra Björnsdóttir Helena Rós Sigurðardóttir Karl Óskar Þráinsson […]
Starfsábyrgðartrygging endurskoðenda
Próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa
Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa
Endurskoðendaráð leitar eftir gæðaeftirlitsmönnum fyrir gæðaeftirlit 2022
Staðfesting endurskoðenda á starfsábyrgðartryggingu 2022
Átta nýir löggiltir endurskoðendur
Átta einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 16. desember 2021. Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendunum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru: