Listi yfir endurskoðendur

Endurskoðandi er aðili sem hefur þekkingu til að gefa hlutlaust og áreiðanlegt álit á reikningsskilum og öðrum fjárhagsupplýsingum, hefur löggildingu til að starfa við endurskoðun, er á endurskoðendaskrá og fullnægir að öðru leyti skilyrðum laga um endurskoðendur og endurskoðun.

Áritun endurskoðenda á reikningsskil er til þess fallin að auka traust milli þeirra er leggja fram ársreikning og lesenda þeirra.

Nú hafa rúmlega 300 aðilar löggildingu til endurskoðunarstarfa á Íslandi.


Við notum kökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Nánari upplýsingar. Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica