Þeir sex einstaklingar sem stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október og nóvember fengu löggildingarskírteini sín afhent þann 22. desember 2020.
Endurskoðendaráðs óskar nýútskrifuðu endurskoðendunum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru:
- Anna Kristín Kristinsdóttir
- Hugrún Arna Vigfúsardóttir
- Kateryna Hlynsdóttir
- Kristján Ari Sigurðsson
- Stefán Jóhann Jónsson
- Þórunn Mjöll Jónsdóttir