Skýrsla um störf endurskoðendaráðs 2012
Skýrsla um störf endurskoðendaráð á árinu 2010
Inngangur. Hlutverk endurskoðendaráðs er að hafa eftirlit með því að endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki ræki störf sín í samræmi við ákvæði laga nr 79/2008 um endurskoðendur, siðareglur Félags löggiltra endurskoðenda og aðrar reglur sem taka til starfa endurskoðenda. Nánar tiltekið ber endurskoðendaráði að: fylgjast með því að endurskoðandi uppfylli skilyrði til löggildingar fylgjast með því að […]
Störf endurskoðendaráðs á árinu 2009
Ný lög nr. 79/2008 um endurskoðendur tóku gildi 1. janúar 2009. Samkvæmt 14. gr. laganna skipar ráðherra endurskoðendaráð til fjögurra ára í senn. Endurskoðendaráð var skipað 1. apríl 2009. Meðlimir ráðsins eru: Aðalmenn: Bjarnveig Eiríksdóttir, formaður skipuð af Fjármálaráðuneyti Þórður Reynisson, skipaður af Fjármálaráðuneyti Hildur Árnadóttir, fulltrúi Viðskiptaráðs Ólafur B. Kristinsson, fulltrúi FLE Helga Harðardóttir, […]